SVONA Sighvatur minn, ég ætla bara aðeins að skutla þér í Víkina svo þú getir séð hvort Snæfells Siggurnar séu eitthvað öðruvísi skapaðar en við Eyja-gellurnar...
Clinton lætur af embætti.
Skerðing á elli-og örorkulífeyri:
Mér finnst þetta vera hreint mannréttindabrot
-segir Magnús H Magnússon, fyrrum félagsmálaráðherra og formaður Samtaka aldraðra