Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú skalt ekki halda að mér sé ljúft að ræna ykkur gamlingjana svona, Magnús minn. Davíð sagði mér bara að gera það.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kúrið þið ykkur bara undir vegg, hróin mín, herinn sér um kauða.

Dagsetning:

18. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Magnús H Magnússon
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skerðing á elli-og örorkulífeyri: Mér finnst þetta vera hreint mannréttindabrot -segir Magnús H Magnússon, fyrrum félagsmálaráðherra og formaður Samtaka aldraðra