Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú skalt ekki halda að þú hafir unnið titilinn af því að þú sért fallegri en ég, Dóra mín. Ég var bara alltaf með þverrifuna gapandi, góða ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á þessari glærumynd sjáið þið hvernig fer fyrir litla landssímakarlinum sem kjaftar frá sukki stjórnarformannsins.

Dagsetning:

29. 12. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. DV kannar vinsældir stjórnmálamanna: Halldór er vinsælastur.