Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú skalt ekki láta þig dreyma neitt svoleiðis um mig ljúfurinn. Að minnsta kosti ekki fyrir lúðu sem þú veiðir í minni eigin súpuskál!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú skalt búa þig undir það versta Þorsteinn minn. Allt landið og miðin eru krosssprungin vegna steypuskemmda.

Dagsetning:

18. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannsóknarlögreglan á "lúðuveiðum" Rannsóknarlögreglumenn í Hafnarfirði stóðu í ströngum eltingarleik við 200 kg af lúðu s.l. sunnudag og barst leikurinn vítt um stór Reykjavíkursvæðið. Ástæðan fyrir þessum "lúðuveiðum" lögreglunnar var sú, að á laugardagskvöld kom togarinn Maí úr veiðiferð til Hafnarfjarðar. Á einum stað komu rannsóknarlögreglumennirnir að ilmandi lúðusúpu og töldu þeir sér ekki kleift að gera þá afurð upptæka þrátt fyrir kæru útgerðarinnar.