Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú skalt ekki láta þig dreyma neitt svoleiðis um mig ljúfurinn. Að minnsta kosti ekki fyrir lúðu sem þú veiðir í minni eigin súpuskál!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannsóknarlögreglan á "lúðuveiðum" Rannsóknarlögreglumenn í Hafnarfirði stóðu í ströngum eltingarleik við 200 kg af lúðu s.l. sunnudag og barst leikurinn vítt um stór Reykjavíkursvæðið. Ástæðan fyrir þessum "lúðuveiðum" lögreglunnar var sú, að á laugardagskvöld kom togarinn Maí úr veiðiferð til Hafnarfjarðar. Á einum stað komu rannsóknarlögreglumennirnir að ilmandi lúðusúpu og töldu þeir sér ekki kleift að gera þá afurð upptæka þrátt fyrir kæru útgerðarinnar.