Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú þarft ekkert að segja Kobbi minn. Ég finn það svo greinilega að það er ekki mikið sem kusk á hvítflibbanum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlaut að koma að því að óskað yrði eftir pennastrikunum hans Alberts á færibandi!!

Dagsetning:

04. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Jakob Frímann Magnússon
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um störf Jakobs Frímanns Magnússonar lögð fram. Öllum grunsemdum eytt -segir í greinargerð utanríkisráðuneytis. Athugasemdir einkum gerðar við meðferð fylgiskjala og bókhalds sem var á ábyrgð Helga Ágústssonar sendiherra.