Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú værir ekki að svíkja þjóðina, þú værir að svíkja Kristján, Nonni minn, það er hann sem á kvótann....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Garún - Garún - enn er gripið í tauminn!!

Dagsetning:

03. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Menn virðast ekki treysta sér til að hafa samskipti við aðrar þjóðir nema að vera með báðar hendur bundnar. LÍÚ: Kratar vilja binda sig af ótta við að svíkja þjóðina.