Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
"Þú værir ekki með þennan höfuðverk ef þú hefðir hlýtt mér. Ég var búinn að segja þér þetta allt fyrir, Davíð minn."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður bara að láta þér nægja fátækramiða, góða, þessir tittir vaxa nú ekki á trjánum

Dagsetning:

12. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Verðbólgudraugurinn
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Endurskoðuð Þjóðhagsspá. Horfur í efnahagsmálum þjóðarinnar eru dekkri á næsta ári, 2001, samkvæmt...