Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÚ verður að finna annann stað fyrir lista-sprangið þitt, þetta passar ekkert með gamla antikdraslinu, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég veit ekki hvernig þú færir að, góði minn, ef ég væri ekki alltaf aftan við rassinn á þér. - Geturðu aldrei munað, að þú átt að taka pilluna fyrst.

Dagsetning:

21. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Hjörvar
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný viðhorf í Grjótaþorpi. Má varðveita sérkenninn. Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, hefur síðustu daga rætt við nýja eigendur hússins við Aðalstræti 4 um skipulagsbreytingar varðandi húsið en þar er m.a. skemmtistaðurinn Club Clinton til ....