Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þú verður að vera duglegur að borða, strákur, við verðum að hjálpa frændum vorum, það þorir enginn að kaupa þetta af þeim.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Bærilega hefur tekist að telja verðbólguna niður, því varla er verið að spila með sparifjáreigendur, - rétt einu sinni?
Dagsetning:
29. 06. 2002
Einstaklingar á mynd:
-
Árni Matthías Mathíesen
-
Bastersen, Steinar
-
Halldór Ásgrímsson
-
Þorskurinn
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Norskt hvalkjöt á íslenskan markað. Norðmenn tilkynntu í gær að þeir hyggðust hefja útflutning á hvalkjöti til Íslands á ný eftir 14 ára hlé.