Clinton lætur af embætti.
Vill ræða hvort ríkið taki við skólunum.
Menntamálaráðherra segir rétt að velta því fyrir sér hvort grunnskólarnir væru betur staddir hjá
ríkinu. Formaður fræðsluráðs kefst þess að hún taki orð sín til baka. Grunnskólarnir hafi verið rjúkandi rúst í umsjá ríkisins.