Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú verður þá ekki í vandræðum með að heilsa honum að sjómannasið góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kærir þetta enginn góði. Það er svo fagmannlega gert að fórnarlambið fellur í trans!

Dagsetning:

12. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Óskar Vigfússon
- Sævar Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins: Er og verð aldrei annað en sjómaður.