Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Því miður, frú. - Við fyrirgefum engar syndir hér ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá rússnesku hænsnahúsi!!

Dagsetning:

12. 02. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Almættið " og Alusuisse Forystugrein Þjóðviljans í gær ber yfirskriftina: Syndakvittun fá þeir ekki. "Þeir" í þessu tilviki eru "hinir fjölþjóðlegu svikahrappar" eins og Þjóðviljinn kallar stjórnendur Alusuisse, eiganda álversins í Straumsvík, sá, sem vald hefur til að veita "syndakvittunina", er auðvitað enginn annar en Hjörleifur Guttormsson. Þjóðviljinn segir, að stjórnendur Alusuisse hafi verið staðnir að "einhverjum hrikalegustu fjársvikum, sem okkar saga kann frá að greina".