Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Því miður, ráðherrann er ekki við í augnablikinu. Má ekki bjóða yður að bera upp erindið við einhvern úr fjölskyldunni ?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú setur mig nú ekkert út af laginu með þessu júróvisjóngauli þínu, góði.

Dagsetning:

14. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Myndi ekki stangast á við stjórnsýslulögin að mati lögfræðings segir ráðherra. Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón H. Karlsson, aðstoðarmann sinn og mág, formann stjórnarnefndar Ríkisspítalanna í stað Guðmundar Karls Jónssonar.