Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Því miður, Sigurbjörn minn, Norsararnir tækju ekki einu sinni við þessu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var vel við hæfi að ljúka samkomunni með "Ó Guð vors lands, ó lands vors guð".

Dagsetning:

26. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Sigurbjörn Bárðarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hrossaræktin komin á hnén. Landbúnaðarráðherra segist ekki eiga von á opinberri aðstoð við þá hrossaræktendur sem eru komnir á hnén vegna Þýskalandsmálsins.