Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum tafarlaust að setja lög um að þingmenn njóti þeirra sjálfsögðu mannréttinda að vera slátrað í sinni heimabyggð.

Dagsetning:

14. 03. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Hókus Pókus" Lúðvíks og Magnúsar Vegna gífuryrða núverandi stjórnarandstöðuflokka, sérstaklega Alþýðubandalagsins, um "árásir ríkisstjórnarinnar á verkalýðshreyfinguna", eins og það er kallað, er ekki óeðlilegt, þótt spurt sé, hvaða úrræðum þessir flokkar myndu beita, ef þeir væru í valdaaðstöðu nú. Hvaða töfrabrögðum ætla t.d. Lúðvík Jósefsson, og Magnús Kjartansson að beita til að hækka verð á útflutningsafurðum okkar?