Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Tylltu þér á stuðarann, góði. Það tekur mesta höggið af okkur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það fer ekkert á milli mála að hún hefur orðið ó, og það framhjá hr. Davíð. Þú átt ekkert í þessu skoffíni.

Dagsetning:

05. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur Þorsteins og Ásmundar: Frekari viðræður voru undirbúnar