Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Úff. - Maður er líka alveg orðinn loftlaus!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn eiga ekki von á neinni stefnubreytingu við skiptin.

Dagsetning:

17. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Hans G. Andersen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hafréttarsáttmálinn undirritaður: "Mikil hamingjustund og langþráð" segir Hans G. Andersen, sendiherra "Undirskrift hafréttarsáttmálans var mikil hamingjustund og langþráð og ríkti mikil ánægja meðal fulltrúa þeirra 120 þjóða sem undirrituðu sáttmálann," sagði Hans G. Andersen sendiherra en hann undirritaði sáttmálann sem formaður íslensku sendinefndarinnar og síðan undirritaði Steingrímur Hermannsson sjávar-útvegsráðherra sáttmálann á lokafundi þriðju hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á Jamaica..