Huldumaðurinn er óráðin gáta enn!
Sporin eftir hann gætu verið eftir hreindýr, veiðiþjóf eða jafnvel stýrimann á varðskipi, einnig er talið að hann kveiki á kerti og éti brauð og fari úr næturstað á þess að búa um rúmin.
Clinton lætur af embætti.
Miklu meiri lax.
Bankaráð Landsbankans sendi í gær frá sér fréttatilkynningu eftir bankaráðsfund, þar sem fram kemur að laxveiðikostnaður bankans hafi síðustu árin verið langtum meiri en fram kom í svari viðskiptaráðherra.