Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uppreisn vísitölubrauðanna þarf ekki að koma neinum á óvart. - Það hefur ekki einn einasti forsetaframbjóðendanna svo mikið sem minnst á að éta þau!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi er ennþá verri en stóri tómi pakkinn sem við fengum á síðustu kosningajólum. Þennan má bara alls ekki opna fyrr en á þarnæstu jólum.

Dagsetning:

28. 06. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Tómas Árnason
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bakarar hækka í blóra við yfirvöld Landssamband bakarameistara hefur tilkynnt Tómasi Árnasyni, viðskiptaráðherra og Georgi Ólafssyni, verðlagsstjóra, að sambandið hafi ákveðið einhliða hækkun á verði vísitölubrauða.......