Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss. - Það sér þetta enginn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÚFF - Það munaði nú ekki nema hársbreidd að ég yrði borinn út í kistu, Valli minn!

Dagsetning:

09. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Agnar Kofoed-Hansen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherraflugið: Flugvélin sinnti ekki öðrum verkefnum þennan dag - var á áætlun en féll niður segir flugmálastjóri Flugvél flugmálastjórnar, sem sótti samgönguráððherra til Sauðárkróks á sviðuðum tíma og áætlunarvél frá Flugfélagi Íslands fór frá Sauðárkróki miðvikudaginn 27. desember með tóm sæti, fór ....