Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Uss! þér er óhætt að þyngja skatta-höggin, Ólafur minn. Þeir huggast jafnóðum hjá mér vegna brjóstgæðanna ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru ennþá sömu hrekkjusvínin, þessir sveinkar.

Dagsetning:

09. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar ársins. Það hefur vakið verðskuldaða athygli, að tveir efstu menn í vinsældakosningu Rásar 2 um mann ársins 1990, þar sem rúm 2000 manns tóku þátt, skuli reynast Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra.