Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Uss! þér er óhætt að þyngja skatta-höggin, Ólafur minn. Þeir huggast jafnóðum hjá mér vegna brjóstgæðanna ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mér er þá óhætt að segja mínum Herra að þetta sé allt þér að kenna, Ólafur minn?

Dagsetning:

09. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar ársins. Það hefur vakið verðskuldaða athygli, að tveir efstu menn í vinsældakosningu Rásar 2 um mann ársins 1990, þar sem rúm 2000 manns tóku þátt, skuli reynast Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra.