Dagsetning:
                   	09. 01. 1991
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Ólafur Ragnar Grímsson                	
- 
Steingrímur Hermannsson                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Ráðherrar ársins.
Það hefur vakið verðskuldaða athygli, að tveir efstu menn í vinsældakosningu Rásar 2 um mann ársins 1990, þar sem rúm 2000 manns tóku þátt, skuli reynast Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra.