Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss þetta er enginn vandi. Ég sest bara í farið eftir hægri rasskinnina ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú sæir nú betur á mælinn án sólgleraugnanna. Davíð minn, þetta er orðið all skuggalega heitt...

Dagsetning:

20. 07. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Markús Örn Antonsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýr borgarstjóri tekur við: