Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss uss, það þýðir ekkert að deila við dómarann, Benni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Seðlabankastjórarnir hafa verið að gera meira en naga blýanta þessa dagana. Birgir Ísleifur kom böndum á verðbólgu draugsa, og Finnur frækni gómaði álgæsina.

Dagsetning:

03. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Þorsteinn Júlíusson
- Benedikt Davíðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formaður Kjaradóms um kröfu Verkamannasambandsins. Telur fráleitt að afhenda gögnin. Kjaradómur sjálfstæð stofnun.