Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Uss, uss, við værum tilbúnar að taka að okkur að naga þessa blýanta fyrir smá ostbita, herra....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

04. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Atvinnuleysisvofan
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seðlabankafrumvarpið til nefndar án umræðu: Spara má 20 milljónir með einum bankastjóra -segir Ólafur Ragnar Grímsson.