Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss. - Við Lucy gefum nú bara frat í svona gat!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÆR eru að spyrja hvað hr. biskup haldi að það þurfi margar elli-gellur til að koma hæstvirtum fjármálaráðherra frá.

Dagsetning:

25. 04. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Albert Guðmundsson
- Lucy

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Orðinn hundleiður á fjárlagagatinu - kerfisbreyting í ríkisbúskapnum nauðsynleg - framtíðarsýn birt eftir páska