Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Útfararstjórinn er mættur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir virðast líka þekkja hann blessaðan í útlandinu, Gunna mín. Hann er eins og gatasigti....

Dagsetning:

31. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Helgi Pétursson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útgáfu NT hætt um áramótin Öllu starfsfólki sagt upp. Hugmyndir uppi um nýtt útgáfufélag og minna blað.