Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vá-áá. Hvað þetta er spennandi. Það koma fram ný afbrigði daglega hjá þessum örverum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞETTA er ekkert okkur í Hafró að kenna, þetta er allt út af þessu lygilega góðæri hans Dabba ....

Dagsetning:

06. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgaraflokkur í brotum. Miðað við fylgisleysi samkvæmt skoðanakönnunum, þar sem Borgaraflokkurinn mælist tæplega með nokkurt fylgi, kemur á óvart, hve oft þessi flokkur, sem Albert Guðmundsson stofnaði fyrir síðustu alþingiskosningar vorið 1987, getur klofnað. Hann virðist hvorki þola aðild að ríkisstjórn né framboð til sveitarstjórna.