Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vá-áá. Hvað þetta er spennandi. Það koma fram ný afbrigði daglega hjá þessum örverum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hefðir nú getað sagt þetta fyrr góði. Maður er búinn að hálf-drepa sig á þessu klambri!!

Dagsetning:

06. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgaraflokkur í brotum. Miðað við fylgisleysi samkvæmt skoðanakönnunum, þar sem Borgaraflokkurinn mælist tæplega með nokkurt fylgi, kemur á óvart, hve oft þessi flokkur, sem Albert Guðmundsson stofnaði fyrir síðustu alþingiskosningar vorið 1987, getur klofnað. Hann virðist hvorki þola aðild að ríkisstjórn né framboð til sveitarstjórna.