Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Væri ekki afar gott að Stöðin ætti myndir af mér í Búlgaríu, Ómar minn. Denni að hjálpa gamalli konu að krossa; Denni að pota atkvæðaseðli í rifuna; Denni að telja atkvæðin; Denni að veifa til mannfjöldans þegar allt er búið og D
Clinton lætur af embætti.
Steingrímur til Búlgaríu.
"Ég fékk bréf frá Walter Mondale þar sem hann fór þess á leit að ég yrði í forsvari fyrir 30 manna hópi sem fylgjast á með kosningunum í Búlgaríu