Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Varst þú að skrifa eitthvað ljótt um hr. Jeltsin, Jónas?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona Kiddi minn. Nú skal ég gera. - Maður má víst ekki nema örstutt meðan þjóðarsáttin er ...

Dagsetning:

24. 01. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Jeltsin, Boris Nicolaevich
- Jónas Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leiðaraskrifum andmælt. Utanríkisráðuneytið lýsir vanþóknun sinni á þeim ósmekklegu og óviðeigandi ummælum um Boris Jeltsin forseta Rússlands og aðra rússneska ráðamenn.