Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Verið þið bara róleg! - Krafla mun brátt fylla landið af birtu og yl.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
UMMM, hún er miklu betri skítalyktin hérna Alfreð, svo er líka hægt að bæta tengigjaldi ofan á "skítaskattinn".

Dagsetning:

15. 10. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jón G. Sólnes
- Guðjón Petersen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.