Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Vertu alveg róleg elskan, hann finnur ekki túskilding með gati í gömlu dótakistunni hans Berta litla!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Kjarabætur geta verið með ýmsu öðru móti en hækkun í krónutölu. - Við höfum því ákveðið að draga stórlega úr yfirvinnu löggæslumanna!
Dagsetning:
11. 11. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Þröstur Ólafsson
-
Þorsteinn Pálsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Kaupmáttartrygging Nýrra leiða leitað Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri Dagsbrúnar: Kjarasamningar verði mun víðtækari en áður. Meiri ábyrgð ríkisvaldsins. Vísitöluleiðin ófær.