Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vertu bara hjá okkur. Hér má skrökva og plata eins og maður vill. . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta fólk veit bara ekkert hvað það er að tala um, Magga mín. Þetta er svo miklu skemmtilegra en að þurfa að búa

Dagsetning:

20. 01. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Schlüter, Poul
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Schlüter hættir. Dregið hefur til tíðinda í dönskum stjórnmálum. Poul Schlüter forsætisráðherra hefur sagt af sér í kjölfar skýrslu rannsóknardómara, sem komst að þeirri niðurstöðu að Schlüter hefði gert tilraun til að blekkja þingið og gefið því rangar upplýsingar.