Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vertu bara hjá okkur. Hér má skrökva og plata eins og maður vill. . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hugsaðu til mín með útsæði góði minn, ef þið skrapið nálægt Þykkvabænum !!

Dagsetning:

20. 01. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Schlüter, Poul
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Schlüter hættir. Dregið hefur til tíðinda í dönskum stjórnmálum. Poul Schlüter forsætisráðherra hefur sagt af sér í kjölfar skýrslu rannsóknardómara, sem komst að þeirri niðurstöðu að Schlüter hefði gert tilraun til að blekkja þingið og gefið því rangar upplýsingar.