Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Við ættum kannski að stinga niður fæti hér áður en við snúum okkur að Líbanon og Pakistan !!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann er aldeilis villtur þessi, góði minn. Hann heldur að hann sé kominn heim til konunnar....

Dagsetning:

30. 06. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Pétur Sigurgeirsson
- Sigurbjörn Einarsson
- Eggert Haukdal
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Friður á jörðu - verður aðalmál prestastefnunnar að Hólum Herra Pétur Sigurgeirsson setur fyrstu prestastefnu, sem biskup Íslands, að Hólum á mánudag. Hefst prestastefnan með setningarræðu biskups og lýkur svo á fimmtudag með skoðunarferð prestastefnunnar.