Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Við brúsapallinn bíður hans mær."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eftir útspil Ingu Jónu er ekki annað eftir en að klippa á borðann og hefja leikinn.

Dagsetning:

14. 07. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Jóhannes Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landið eitt verslunarsvæði í sýndarveruleika. Yfirlýsingar Jóhannesar Jónssonar sem kenndur er við Bónus um að Hagkaup hyggist opna í haust Net- og póstverslun með dagvöru fyrir allt landið hafa vakið mikla athygli og ....