Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum andað rólega strákar, niðurgreidda lambaketið er komið í leitirnar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta mannfólk, það kann ekki orðið að taka gríni, bróðir.

Dagsetning:

20. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Malmö: Portkonur í vandræðum með íslenska peninga - selja blíðu sína fyrir flotkrónur í þeirri trú að það séu norskir peningar