Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum átt eftir að halda margar hátíðir, bara ef við höldum saman félagar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá kemur nú glaðningur dagsins frá stjórninni okkar, elskurnar mínar!

Dagsetning:

06. 03. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar halda hátíð Gærdagurinn var að því leyti merkilegur í stjórnmálasögu síðari tíma, að þá kom til framkvæmda 7% kjaraskerðing fyrir tilstuðlan ríkisstjórnar með þáttttöku Alþýðubandalagsins. Verðbætur á laun eru skertar sem nemur 4 til 7 þúsund nýkrónum á ári. Dagurinn er hátíðlega haldinn