Dagsetning:
18. 11. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Þeir framlengja kreppuna.
Verðbólguhatur nútímans verður skammlífara en verðbólguást fyrri
áratuga. Afleiðingar verðbólguhaturs ráðandi þjóðfélagsafla eru miklu alvarlegri en afleiðingar verðbólgu-ástar, enda eru menn nú farnir að hugsa til verðbólguáranna sem gullaldar í efnahagsmálum.
Verðbólguhatrið lýsir sér nefnilega í því að menn verða ófærir um að viðurkenna, að verðgildi krónunnar er fallið.