Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum þó alltaf skálað fyrir því að okkur tókst að komast hjá gengisfellingu, bróðir !
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ólafur minn, lofaðu henni Jónínu að standa fyrir framan þig á skíðunum. Okkur veitir ekki af að fá einhvern í forystuna sem þorir að lumbra á þessum öryrkjalýð, góði.

Dagsetning:

18. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þeir framlengja kreppuna. Verðbólguhatur nútímans verður skammlífara en verðbólguást fyrri áratuga. Afleiðingar verðbólguhaturs ráðandi þjóðfélagsafla eru miklu alvarlegri en afleiðingar verðbólgu-ástar, enda eru menn nú farnir að hugsa til verðbólguáranna sem gullaldar í efnahagsmálum. Verðbólguhatrið lýsir sér nefnilega í því að menn verða ófærir um að viðurkenna, að verðgildi krónunnar er fallið.