Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum þó glaðst yfir því að kreppan er ekki enn farin að herja á toppana...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru að óska þér til hamingju með daginn, og bjóða þig velkominn í klúbbinn.

Dagsetning:

18. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Matthías Bjarnason
- Vigdís Finnbogadóttir
- Guðmundur Árni Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetinn fær Benz: Kostar tæpar sex milljónir. "Gamli bíllinn var orðinn mjög dýr í rekstri þannig að það var ekki umflúið að kaupa nýjan.