Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum víst verið þakklát fyrir að hafa enn einn dag í viku til að ræða ýmis heimilisvandamál og svo júlí-mánuð, svona til að hreinsa upp eftir árið!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og þetta er alveg dagsatt.

Dagsetning:

25. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Schmidt, Helmut

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Schmidt vill sjónvarpsfrí Helmut Schmidt, kanslari V-Þýskalands, hefur látið í ljós þá skoðun, að landsmenn ættu að losa sig við sjónvarp einn dag í viku til þess að fá ráðrúm til samræðna. "Við tölum ekki nógu mikið saman," sagði kanslarinn, "og gildir þá einu hvort um er að ræða hjón, foreldra og börn, eða vini og kunningja. Það er staðreynd að við verðum sífellt þegjandalegri og þetta veldur mér áhyggjum.