Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við hefðum frekar átt að leggja fyrir okkur poppið, Jón minn. Þar er hægt að dóla sér í 16. sætið án þess að nokkur fari á hausinn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

07. 05. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Efnahags og framfarastofnunin: Íslendingar 5. mestu framleiðendur heims. Miðað við landsframleiðslu á íbúa