Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við höfum þetta bara eins og með Höllustaðabeljurnar, greyin mín....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

15. 11. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra réttir eigendum sumarbústaða hjálparhönd. Í stuttu máli mætti segja að viðmiðun við skattlagningu breyttist í þá veruna að miðað væri við gripahús í sveitum en ekki íbúðarhúsnæði eins og verið hefur.