Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við höfum verið göbbuð. - Þetta er ekki bandormur....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Austu ekki of mikið, góði, eyðileggðu ekki sjansinn á að okkur verði boðið í svona lúxusreisu þegar við förum frá!!

Dagsetning:

25. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþingi: "Bandormurinn" fullmótaður -hörð gagnrýni á elli-og örorkulífeyrisskerðinguna.