Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við Kristján erum alveg til í að slá saman fyrir einu símagabbs-viðtali við Denna, Þorsteinn minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

08. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Kristján Thorlacius
- Víglundur Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson um kröfur BSRB: "Við tölum saman" Kröfur BSRB í komandi samningaviðræðum við ríkið verða skýrar. Þær voru mótaðar á nýafstöðnu þingi samtakanna og ganga í raun út á tvennt. Stórhækkuð laun, einkum til þeirra lægstlaunuðu, og verðtrygginga launa.