Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við redduðum þessu lítilræði handa þér, í svefngalsanum í nótt, Stjáni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er allt í lagi þó að við sjáum engan kafbát, góði, það er fyrir mestu að þú skulir hressast svona við strandlífið.

Dagsetning:

24. 11. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvóti eign útgerðar. Hæstiréttur dæmir útgerðarfyrirtæki til að eignfæra aflaheimildir.