Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við sæmum hér með loðnustofninn, Fálkaorðunni fyrir að kenna okkur að fela okkur fyrir fiskifræðingum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þð er nú meira að geta hlaupið svona frá þessu, hvernig eigum við að vita hvernig á að tylla henni saman aftur.

Dagsetning:

24. 04. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bráðabirgðarniðurstöður úr togararalli benda til að þorsk- stofninn sé á niðurleið. Hagsmunaaðilar eru ekki sammála um hvernig bregðast skuli við ef rétt reynist. Kristján Ragnars- son, formaður LÍÚ: