Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við sjálftæðismenn erum nú aldrei svona blankir góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það nægja engar venjulegar gulrætur til að fá hjól einkavæðingarinnar til að snúast.

Dagsetning:

16. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Sparigrísinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þetta gera menn ekki. Umræðan um barnaskattana tók dramatíska en ánægjulega kúvendingu á einni svipstundu. Davíð Oddsson forsætisráðherra kom á sjónvarps- skjáinn í fyrrakvöld og sagði einfaldlega, aðspurður um skattlagn- inguna: Þetta gera menn ekki.