Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við skulum ekki hætta að höggva til hægri og vinstri, fyrr en við verðum búnir að fá alla þjóðina á móti okkur, Nonni ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru alltaf jafn heppnir, Leifarnir okkar, nú eru þeir líka búnir að finna Kína....

Dagsetning:

08. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjórnarinnar: Fylgi við ríkisstjórnina aldrei verið jafnlítið -mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti ríkisstjórninni.