Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
VIÐ skulum samt ekki henda spottunum, elskan, þeir geta komið sér vel aftur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Garún - Garún - enn er gripið í tauminn!!

Dagsetning:

02. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Göngum óbundnir til kosninga. Davíð lýsti því yfir í ávarpi sínu að ekkert samkomulag hefði verið gert milli stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf. Báðir flokkar gengju þannig óbundnir til kosninga en hins vegar væri því ekki að neita að samstarfið ......