Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við þurfum bara ekkert á ykkur að halda í nefndina, það á engu að breyta, herrar mínir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég má sko alveg líka hóta ykkur eins og Dabbi gerði.

Dagsetning:

05. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nefndarskipan ráðherra gagnrýnd. Sjávarútvegsráðherra gagnrýndur fyrir skipan kvótanefndarinnar -frjálslyndir útilokaðir.