Dagsetning:
                   	08. 07. 1989
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Örn Bárður Jónsson                	
- 
Halldór  Ásgrímsson                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Prestastefna Íslands:
Kirkjan þarf að sækja út eins og sjómennirnir gera
- segir Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Grindavík
Örn sagðist líta svo á að vandamál Þjóðkirkjunnar væru að hluta til fólgin í sóknarskipulaginu. "Fólk á ákveðnu landsvæði á sókn til kirkju sinnar. Kirkjan þarf að sækja út eins og til dæmis sjómennirnir í Grindavík. Þeir sækja fiskinn á haf út en leggja ekki netin í höfninni."