Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við verðum að fá smá sóknarkvóta, Dóri minn. Það er ekki orðið kvikindi að hafa við bryggjuna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir skulu sko aldeilis fá að vita "hvar Dabbi keypti ölið" þegar ég verð búin að komast að því, hvernig á að nota þetta skrítna hjól, Nonni minn....

Dagsetning:

08. 07. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Örn Bárður Jónsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prestastefna Íslands: Kirkjan þarf að sækja út eins og sjómennirnir gera - segir Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Grindavík Örn sagðist líta svo á að vandamál Þjóðkirkjunnar væru að hluta til fólgin í sóknarskipulaginu. "Fólk á ákveðnu landsvæði á sókn til kirkju sinnar. Kirkjan þarf að sækja út eins og til dæmis sjómennirnir í Grindavík. Þeir sækja fiskinn á haf út en leggja ekki netin í höfninni."