Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum að fara að segja okkur á sveitina, Dóri minn. Hauslausi draugurinn er bara farinn með þessar fáu skjátur sem við áttum eftir ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Stefán Valgeirsson
- Steingrímur Hermannsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ógestrisni Framsóknarforystunnar dregur dilk á eftir sér: Um 400 manns hyggjast segja sig úr Framsóknarflokknum